Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1696331116.95

    Tónlist - miðönn
    SKTL1TL02
    11
    Skapandi tónlist
    Tónlist
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Farið verður yfir ýmsa þætti sem tengjast tónlist, þar á meðal hópsöng, laga- og textasmíði, tækifæri í tónlistariðnaði, framkomu/sjálfstraust, skífuþeytingar, líkamsstöðu og öndun í söng o.fl.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • framkomu og söng
    • textasmíði
    • tækifærum í tónlistariðnaði
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skipuleggja tónlistarverkefni
    • finna eigin styrk í tónlist
    • skoða og meta eigin frammistöðu og annarra
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vinna verkefni tengd tónlist
    • geta tekið þátt í hópverkefni
    • semja lagatexta