Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1650390130.28

  Lokaverkefni
  LOVE1BM03
  1
  Lokaverkefni
  Bílamálarar
  Samþykkt af skóla
  1
  3
  Í áfanganum útfæra nemendur lokaverkefni fyrstu námsannar í bílamálun. Nemendur gera um það verk- og efnisáætlun. Áhersla er lögð á að nemendur sýni kunnáttu, vandvirkni, skipuleg vinnubrögð og góða umgengni. Þess er gætt að farið sé eftir fyrirmælum framleiðenda um notkun efna og tækja.
  Grunnnám bíliðngreina.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • Leiðbeiningum framleiðenda um notkun efna og persónuvarnir.
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • Útfæra verkefni eftir fyrirmælum framleiðanda.
  • Velja viðeigandi efni.
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • Undirbúa og framkvæma afmarkað verkefni á sviði bílamálunar.
  • Fara að fyrirmælum framleiðenda um notkun efnis og tækja.
  Símat. Verkefni sem tengjast hæfniviðmiðum áfangans verða lögð fyrir og metin.