Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1543419717.65

    Pólska fyrir pólskumælandi nemendur
    PÓLS2AU05
    None
    Pólska
    Málnotkun, menning, ritreglur
    í vinnslu
    2
    5
    Áfanginn er ætlaður pólskumælandi nemendum. Nemendur auka orðaforða sinn og fylgjast með því sem er að gerast í Póllandi á líðandi stundu, svo sem kvikmyndum, tónlist og fréttum almennt. Nemendur hljóta þjálfun í að tjá sig bæði munnlega og skriflega og í sjálfstæðum vinnubrögðum.
    Að vera pólskumælandi
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • daglegri málnotkun í Póllandi
    • helstu ritreglum í nútíma pólsku
    • grundvallarreglum pólskrar málfræði
    • menningu Póllands, einkum samtímans
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skilja talað mál við mismunandi aðstæður
    • taka þátt í samskiptum á viðeigandi hátt og beita málfari við hæfi (ólíkum málsniðum)
    • lesa og skrifa texta á pólsku um margvísleg efni
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • eiga samskipti á pólsku við ýmsar aðstæður, formlegar og óformlegar
    • skilja fjölmiðlaefni og rökræður
    • tileinka sér efni ritaðs texta og hagnýta á mismunandi hátt
    • tjá skoðanir sínar munnlega og skriflega um fjölbreytt efni