Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1520347423.55

  Tölvuleikir í þrívídd
  TÖLE3LG05
  1
  Tölvuleikir, leikjatölvur
  Leikjagerð
  Samþykkt af skóla
  3
  5
  Í áfangum læra nemendur að búa til tölvuleiki í þrívídd. Notast er við Unity 3D leikjavélina (e. game engine) sem hefur verið notuð til að búa til tölvuleiki á borð við Cuphead, Ori and the Blind Forest og Hearthstone. Um er að ræða grunnáfanga í Unity 3D og því ekki er gerð krafa um kunnáttu á forritinu fyrirfram.
  TÖHÖ2LH05 eða sambærilegur áfangi.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • Unity 3D leikjavélinni og notkun hennar
  • heimi tölvuleikja og þeim iðnaði sem býr að baki
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • búa til og breyta skjölum í Unity 3D
  • þróa umhverfi í þrívídd
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • forrita einfalda leiki
  • takast á við frekara nám í tölvuleikjagerð
  Áfanginn er símatsáfangi og byggir á vikulegum verkefnaskilum nemenda. Vinnan fer öll fram í tímum. Gerð er krafa um 80% lágmarksmætingu.