Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1489510042.14

    Starfsnám
    ÍÞST3SN04
    2
    starfsnám í íþróttum
    starfsnám
    Samþykkt af skóla
    3
    4
    Áfanginn er undirbúningur fyrir þjálfun barna. Starfið getur verið tengt fjölbreyttri þjálfun í íþróttagrein hjá íþróttafélagi eða starfi í íþrótta- og frístundaskóla íþróttafélags eða leikskóla. Nemandinn verður látinn setja upp æfingaáætlun með íþróttakennara/þjálfara og kenna eftir þeirri áætlun. Æfingaáætlunin og kennslan er síðan metin
    ÍÞRF2ÞJ05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mismunandi kennsluaðferðum
    • hvernig á að leiðbeina börnum til að auka þekkingu þeirra og getu
    • hlutverki þjálfara/kennara barna
    • skipulagningu þjálfunar/kennslu barna
    • mismunandi aðferðum við þjálfun/kennslu barna
    • skipulagningu þjálfunar/kennslu barna
    • mismunandi aðferðum við þjálfun/kennslu barna
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • beita mismunandi kennsluaðferðum
    • leiðbeina börnum
    • skipuleggja þjálfun barna
    • nýta sér upplýsingatækni í skipulagningu þjálfunar
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skipuleggja æfingar fyrir börn.
    • geta gert æfingaáætlun.
    • stjórna hóp barna.
    • nýta sér upplýsingatækni í skipulagningu þjálfunar
    Dagbók ásamt tímaseðlum og umsögn leiðsagnarkennara.