Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1424953519.13

  Franska fyrir lengra komna B1.1
  FRAN2BG05
  6
  franska
  evrópski tungumálaramminn, grunnur, stig b1
  Samþykkt af skóla
  2
  5
  Að mestu leyti er lokið við að fara yfir undirstöðuatriði franskrar málfræði. Nemendur bæta frekar við orðaforða sinn og málskilning. Nemendur fást við lengri og erfiðari texta en áður. Áfram lögð á áhersla á að þjálfa alla færniþættina: hlustun, tal, lestur og ritun.
  15 feiningar á 1. þrepi í frönsku
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • meiri og aðeins flóknari orðaforða en í fyrri áföngum til þess að mæta hæfniviðmiðum áfangans
  • öllum helstu grundvallaratriðum franskrar máfræði og málnotkunar
  • ýmsum atriðum sem tengjast frönskumælandi þjóðum og menningu þeirra
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • skilja talað mál við mismunandi aðstæður
  • taka þátt í samskiptum á viðeigandi hátt og beita málfari við hæfi
  • lesa texta á frönsku um margs konar efni
  • skrifa texta á frönsku um margs konar efni og fylgja helstu reglum um málbeitingu
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • eiga samskipti á frönsku við ýmsar aðstæður
  • skilja daglegt mál og megininntak samræðna, fjölmiðlaefnis og rökræðna
  • tileinka sér efni ritaðs texta og hagnýta á mismunandi hátt
  • tjá skoðanir sínar munnlega og skriflega um fjölbreytt efni
  Próf og verkefni, munnleg og skrifleg