Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1424781291.25

  Franska, millistig A2
  FRAN1AU05
  10
  franska
  evrópski tungumálaramminn, grunnur, stig a2
  Samþykkt af skóla
  1
  5
  Áframhaldandi þjálfun í hlustun, tali, lestri og ritun. Nemendur eru þjálfaðir í lestri og ritun lengri samfelldra texta og að segja frá liðinni og ókominni tíð.
  10 feiningar í frönsku á 1. stigi.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • auknum orðaforða sem tengist m.a. endurminningum og framtíðaráformum
  • nýjum málfræðireglum
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • nota og skilja nýjan og aðeins flóknari orðaforða
  • segja frá liðnum og ókomnum atburðum bæði skriflega og munnlega
  • hlusta á stuttar frásagnir
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • eiga samskipti á frönsku og beita viðeigandi málsniði í samskiptum
  • tjá sig um liðna atburði og áform sín, munnlega og skriflega
  • greina upplýsingar í aðeins lengri frásögnum í töluðu og rituðu máli
  Próf og verkefni, munnleg og skrifleg.