Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1424269488.74

  Bókhald II
  BÓKF2FB05
  5
  bókfærsla
  bókfærsla, framhald
  Samþykkt af skóla
  2
  5
  Farið yfir bókun á helstu reikningum fyrirtækja; notkun fyrningareikninga við afskriftir eigna, bókun verðbréfa, hlutabréfa, skuldabréfa og annarra skuldaviðurkenninga og notkun affallareiknings. Einnig er farið yfir bókanir sem varða innflutning; tollafgreiðslu, greiðslu virðisaukaskatts í tolli og fyrirkomulag við geymslu á vörum í tollvörugeymslu. Uppgjörsfærslum er haldið áfram, bæði í gegnum aðalbók og reikningsjöfnuð.
  5 feiningar í bókfærslu á 1. þrepi
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • millifærslum, leiðréttingum, athugasemdum með lokafærslum
  • afskriftaaðferðum
  • innflutningi, tollum, gengisbreytingum
  • verðtryggðum og óverðtryggðum lánum
  • hugtakinu eigið fé
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • stemma af reikninga
  • útbúa innflutningsskjöl og gera færslur sem tengjast innflutningi
  • reikna og bóka verðbætur, vexti og afborganir af verðtryggðum skuldabréfum
  • bóka færslur tengdar hlutabréfaeign
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • vinna við einföld bókhaldsstörf
  Símat. Nemendur vinna raunhæf verkefni þar sem helstu hugtök og aðferðir eru notaðar.