Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1412158144.01

  Stafsetning og ritun
  ÍSLE1SW02
  55
  íslenska
  Stafsetning og ritun
  Samþykkt af skóla
  1
  2
  Stafsetningaráfangi þar sem einnig er lögð áherslu á tjáningu í rituðu máli. Nemendur verða æfðir í notkun hjálpargagna. Nemendur æfist í ritun skapandi verka. Einnig munu þeir æfast í að lesa yfir eigin verk, gagnrýna og taka gagnrýni.
  Engar
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • einkennum íslensks máls sem nýtast við ritun
  • helstu stafsetningareglum
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • taka við gagnrýni á eigin verk og vinna úr henni
  • nýta handbækur og aðrar bjargir við ritun
  • stafsetja á íslensku
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • beita málinu á viðeigandi og árangursríkan hátt við mismunandi aðstæður
  • nýta ritbjargir á árangursríkan hátt
  • geta skrifað texta sem er að mestu villulaus
  Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.