Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1411743777.59

  Læsi - hraði og lesskilningur
  ÍSLE1LL02
  48
  íslenska
  leshraði, lesskilningur
  Samþykkt af skóla
  1
  2
  Lögð er áhersla á þjálfun í að auka leshraða og bæta lesskilning. Nemendur velja texta og kryfja þá. Einnig fá nemendur tækifæri til að velja texta á íslensku við hæfi og í samræmi við áhuga sinn til að vinna verkefni sem leiða til aukinnar þekkingar.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • að greina á milli þeirra tjáskiptaleiða sem henta honum
  • hinum ýmsu lestrararaðferðum
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • tjá sig í ræðu og riti
  • lesa texta og sögur sér til gangs.
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • nýta sér mælt og ritað mál í daglegu lífi
  • efla lestrarfærni sína og geti lesið ýmiskonar textasér til gangs, ánægju og yndisauka.
  Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.