Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1425918464.15

    Japönsk menning
    JAPA1JM05
    4
    Japanska
    Japönsk menning
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Nemendur fræðast um japanska menningu, siði og venjur í nútímasamfélagi, gamlar hefðir, bardagalistir, myndlist, bókmenntir, teiknimyndir og kvikmyndir. Þessi áfangi nýtist vel þeim nemendum sem lært hafa eða hafa áhuga á að læra japönsku, en er einnig ætlaður nemendum sem hafa áhuga á að kynnast japanskri menningu.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • fjölbreyttri menningu Japans
    • uppruna tungumálsins
    • sérkennum daglegs lífs og gamalla hefða í Japan
    • siðum og venjum í tengslum við ýmsar hátíðir
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • afla sér upplýsinga um ákveðið efni og fjalla um það munnlega og skriflega
    • framkvæma ýmsa japanska siði og fylgja hefðum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • átta sig á félagslegum og menningarlegum siðum í Japan
    • beita þekkingu sínni í samskiptum við Japani
    • útskýra fyrir öðrum málefni sem tengjast Japan
    Kynningar og ritgerðir