Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1424701018.17

    Stjórnmálafræði
    FÉLA3ST05
    20
    félagsfræði
    stjórnmálafræði
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Í áfanganum er nemendum kynntar aðferðir og viðfangsefni stjórnmálafræðinnar.
    FÉLA2KE05 eða samsvarandi áfangi.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • stjórnmálalegri hugmyndafræði
    • lýðræðishugtakinu
    • vinstri-hægri kvarðanum og hefðbundinni röðun á hann
    • meirihlutakosningu og hlutfallskosningu
    • málahóp, kjarnahóp og fjöldaflokk
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • taka þátt í lýðræðislegri rökræðu og ákvarðanatöku
    • beita lýðræðislegum vinnubrögðum
    • greina stjórnmálaleg álitaefni
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • taka þátt í lýðræðislegu samfélagi
    • skilgreina þörf, kröfu eða stjórnmálalegan vanda í samfélaginu og koma með lausn
    Skrifleg próf, þátttaka og virkni í stjórnmálaheimsóknum. Nemandi skal vinna verkefni sem krefst lýðræðisþátttöku.