Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1423831130.0

    Rafefnafræði og sýru-basa jafnvægi
    EFNA3RS05
    10
    efnafræði
    Rafefnafræði, sýrur og basar
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Í áfanganum er farið í leysnimargfeldi, oxunar-afoxunarhvörf og sýru-basahvörf.
    10 feiningar í efnafræði á 2. þrepi
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • • myndun salta og leysnimargfeldi þeirra
    • • oxunar- og afoxunarhvörfum og rafefnafræði
    • • jafnvægi í sýru og basahvörfum
    • • títrun lausna
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • • reikna leysni jónefna og spá fyrir um myndun botnfalla
    • • meta oxunar- og afoxunarhæfni efna og teikna galvaníhlöðu
    • • reikna sýrustig lausna
    • • skýra og reikna hvernig búfferlausnir viðhalda ákveðnu sýrustigi
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • • beita skipulegum aðferðum við úrlausnir efnafræðiverkefna
    • • meta og túlka niðurstöður verklegra æfinga og setja fram á stöðluðu skýrsluformi
    • • skilja mikilvægi efnafræðinnar fyrir frekara nám í raunvísindum
    Hlutapróf, skilaverkefni og skýrslur úr verklegum æfingum. Lokapróf.